Kráin

Fréttir

KRÍUPARTÝ

KRÍUPARTÝ 12. janúar 2016

Dúndurpartý....nú verður reynt aftur! Eins of flestum sem fylgjast með skemmtanalífinu á Suðurlandi neyddust vertarnir á Kríunni Sveitakrá að fresta auglýstu Kvennapartýi sem vera átti 4 des sl. ve...

Hesthúsið

Hesthúsið 30. desember 2015

Það var á haustdögum 2004 þegar vertarnir á Kríunni tóku sig upp og fluttu úr Garðabænum í Glóru í Hraungerðishreppi. Það var ekki meiningin í upphafi að flytja heldur var verið að leita eftir be...

Reiðhof

Reiðhof 19. nóvember 2015

Í hesthúsi Kríunnar hafa verið leigðar út stíur fyrir folöld, graðhesta og reiðhesta. Í húsinu eru 26 einhesta stíur og 4 tveggjahesta stíur og hafa þær oftast verið notaðar undir folöld. Fóðurgangur...

Hvað er í boði ?

Hópar

Tökum á móti hópum í mat og drykk. Á boðstólnum er allt frá súpu og salati upp í stórsteik eða bara hvað sem hópnum hugnast.

Skemmtun

Á staðnum er karókí, pílukast, internettenging, skjávarpi og aðstaða til útileikja.

Matur

Ekta íslensk kjötsúpa með brauði Grillað lambalæri með kartöflum, fersku salati og heitri sósu Fiskibollur í lauksmjöri með kartöflum og salati

Kráin

Við hér á Kríumýri erum með ósvikna sveitakrá sem ber nafnið Krían þar sem afbragðs aðstaða er fyrir alls kyns hópa.
Hér geta hóparnir skipulagt sína eigin dagskrá. Til staðar er hljóðkerfi, hljóðfæri s.s. gítarar, píanó, skjávarpi með stórum skjá. Möguleiki er að útvega hressar og skemmtilegar hljómsveitir úr sveitinni fyrir alla aldurshópa á vægu verði. Tilvalið að sameina vinnustaðafund og skemmtun.
Staðsett rétt utan við Selfoss.
Upplýsingar hjá Maríu í síma 8997643
eða Herði í 8977643, kriumyri@internet.is og Krían sveitakrá á facebook